Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur, þátttakandi á kynningartækni KVAN

Ég tók þátt í námskeiði hjá Kvan ásamt samstarfsfólki mínu hjá Líf og sál. Við erum öll vön því að koma fram og halda fyrirlestra og námskeið en ákváðum að það sé alltaf hægt að betrumbæta…