Testimonial Category: Leiðtogaþjálfun

Valgerður María Friðriksdóttir, mannauðsstjóri ELKO

Við hjá ELKO ákváðum að senda stjórnendur okkar í leiðtogaþjálfun hjá KVAN. Óhætt er að segja að námskeiðið fór frammúr okkar væntingum. Námskeiðið var mjög vel undirbúið, fræðandi og ekki síst skemmtilegt. Það efldi liðsanda og stjórnendur fengu verkfæri..