Kristjana Sigurðardóttir, foreldri þátttakanda á Vináttuþjálfun 7-9 ára
Ég mæli 100% með Lilju, sem þjálfara. Skemmtilegt að sjá hvað hún er einstaklega fær í framkomu og stýrir til dæmis foreldrafundinum vel. Það sem mitt barn hefur lært á námskeiðinu…