Gunnlaugur Arnarson, þátttakandi á Skapandi skrif fyrir fullorðna
Ég var hæstánægður með þetta námskeið. Mér fannst Þorgrímur miðla vitneskju og reynslu sinni á hnitmiðaðan og auðskiljanlegan hátt. Aðferðarfræði hans að skrifum er frábær leið til þess að…