Arnar, KSÍ

Anna Lilja hefur haldið fyrirlestur um eineltismál á þjálfaranámskeiðum KSÍ. Það sem okkur fannst vel gert var að Anna Lilja náði vel til þátttakenda, var lífleg og dugleg að brjóta kennsluna upp með skemmtilegum uppákomum og umræðum. Með því fékk hún þátttakendur til að fella grímuna, opna sig og tengjast sem einfaldaði umræður til muna. Efnið var í takt við það sem við vorum að leitast eftir. Kennsluhættir hjá Önnu Lilju voru skemmtilegur og hún gaf mikið af sér.