Arngunnur Kristjánsdóttir, þátttakandi á KVAN 13-15 ára

Elva er æðislegur þjálfari. Hún er mjög einlæg og með hlýja og góða nærveru sem gerði það að verkum að mér leið vel og fannst ég vera í öruggu umhverfi á námskeiðinu. Elva er líka mjög hvetjandi og uppörvandi sem mér finnst vera mjög mikilvægir eiginleikar hjá þjálfara.