Börkur Hrafn Birgisson, ráðgjöf hjá Ingibjörgu

Það var mjög hollt fyrir mig í mínu fagi að fara í gegnum tíma með Ingibjörgu og skoða hvað er gott og hvað mætti betur fara í mínu starfi. Kom skemmtilega á óvart hversu fljótt er hægt að komast að kjarnanum með þessari samtalstækni. Þægilegt og afslappað en um leið skilvirkt og skemmtilegt, stundum smá óþægilegt eins og allt sem gott er.

Ég get mælt með þessu fyrir alla sem vilja staldra við og skerpa línurnar.

Börkur Hrafn Birgisson – Tónlistarmaður.