Einar Kristinn, þátttakandi á KVAN 10-12 ára

Mjög skemmtilegt námskeið sem gaf mér meira sjálfstraust. Ég þori að segja betur frá mínum tilfinningum og skil tilfinningar annarra betur. Hlakka til að fá að koma aftur á kvan námskeið.