
Embla Líf Hallsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Ég er ótrúlega þakklát að hafa farið á KVAN námskeiðið þar sem ég lærði svo ótrúlega mikið! Ég fann styrkleika mína, lærði að setja mér markið, kynntist frábæru fólki sem kenndi mér svo margt og margt fleira. Það sem ég lærði í KVAN mun nýtast mér í öllu og gaf mér nýja sýn á lífið. Þjálfunin er ótrúlega persónuleg og þjálfarar nálgast hvern og einn á þann hátt að öllum finnst þau einstök á sinn hátt.