Fanný Heimisdóttir, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna

Ég sótti stafrænt námskeið sem lukkaðist vel, hæfilega margir þátttakendur og skemmtilegt nám með fólki af öllu landinu.

Það er svo gott að hlægja með góðu fólki og hugsa um leið um hvað mætti betur fara hjá manni, nota húmor til að nálgast veikleika og fá speglun í öðrum bæði um styrkleikana og veikleikana. Takk fyrir mig, svo gagnlegt námskeið.

Èg er farin að finna smá gust í stélfjöðrunum aftur 🙂

Fanný Heimisdóttir