Guðbjörg Norðfjörð, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna

Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið var að fara á KVAN námskeiðið. Mikil sjálfskoðun og velt við hlutum sem gera mig að sterkari einstakling. Fyrir mér var þetta „boost“ inn í lífið og starfið mitt. Þarna fékk ég þor að hugsa og ákveða að „Ég er nóg“. Takk fyrir frábært námskeið, mæli með því við hvert tækifæri.