Guðrún Hjörleifsdóttir, móðir þátttakanda á KVAN 13-15 ára

Dóttir mín fór á sjálfstyrkingarnámskeið hjá KVAN. Hún hafði átt erfiða daga, var óörugg og með brotna sjálfsmynd. Strax eftir fyrsta tímann var hún spennt að halda áfram á námskeiðinu. Á námskeiðinu sáum við foreldrarnir stelpuna breytast mikið. Við sáum glaðari stúlku og sjálfstraustið fór að aukast verulega. Þjálfarinn á námskeiðinu var frábær og nálgaðist krakkana á einlægan, hreina og beinan hátt sem var akkúrat það sem þau þurftu.