Gunnlaugur Arnarson, þátttakandi á Skapandi skrif fyrir fullorðna

Ég var hæstánægður með þetta námskeið. Mér fannst Þorgrímur miðla vitneskju og reynslu sinni á hnitmiðaðan og auðskiljanlegan hátt. Aðferðarfræði hans að skrifum er frábær leið til þess að ekki einungis skilja hvernig sögur eru byggðar, heldur til að ýta sér af stað og eftir stutta stund er maður kominn á fulla ferð og farinn að skrifa.

 

Bestu kveðjur,
Gunnlaugur Arnarson