Gunnlaugur Jónsson, íþróttastjóri Gróttu

Anna Lilja átti framúrskarandi innkomu í þjálfarafundi hjá okkur í Gróttu. Erindi hennar var landa af mjög áhugaverðum punktum og skemmtilegum leikjum. Anna Lilja fær alla á sitt band og úr verða mjög eftirminnileg atriði.