Hlynur Þór Þorleifsson, mannauðsstjóri Bakkans vöruhótels

Stjórnendateymi Bakkans Vöruhótels sótti leiðtogaþjálfun KVAN undir leiðsögn Jóns Halldórssonar. Námskeiðið var bæði skemmtilegt og fræðandi og tókst Jóni að hrista hópinn vel saman ásamt því að kynna námsefnið á líflegan og auðskilin hátt. Eftir hvern tíma fylgdu hagnýt verkefni sem römmuðu svo inn efni tímans, þannig að stjórnendum gafst bæði kostur á að kynna sér aðferðafærðina og beita henni á milli tíma. Hver tími skildi því mikið eftir sig.