Hulda Þórisdóttir, ráðgjöf hjá Ingibjörgu

Samtalið við Ingibjörgu hjálpaði mér að greina ákveðna þætti sem skipta mig mjög miklu máli í starfi og starfsumhverfi. Þættir sem ég held að hefðbundin áhugasviðspróf mæli ekki. Með samtalinu fékk ég mikilvægan leiðarvísi til aukinnar starfsánægju.
Hulda Þórisdóttir – Lektor við Háskóla Íslands