Katla Pétursdóttir 16-19 ára námskeið KVAN

Gunnar er ótrúlega yfirvegaður í krefjandi aðstæðum, mjög skemmtilegur og fyndinn þjálfari. Hann nær svo svakalega vel til fólks og þeirra sem hann vinnur með. Gunnar á ótrúlega auðvelt með að skilja mann svo vel. Hann þjálfar með mjög skemmtilegum og frumlegum æfingum sem efla mann á allan hátt.