Kristjana Sigurðardóttir, foreldri þátttakanda á Vináttuþjálfun 7-9 ára
Ég mæli 100% með Lilju, sem þjálfara. Skemmtilegt að sjá hvað hún er einstaklega fær í framkomu og stýrir til dæmis foreldrafundinum vel. Það sem mitt barn hefur lært á námskeiðinu hjá þér býr hann að alltaf og enginn getur tekið það af honum. Það kalla ég að hafa áhrif, þ.e. góð áhrif þín á hann, það er dýrmætt og gulls ígildi. Við búum enn vel að tækninni sem þú kenndir …nú síðast í morgun 🙂