Lára Gunndís Magnúsdóttir, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna

Ég get svo sannarlega mælt með námskeiðinu KVAN Oneline – fyrir fullorðna. Anna Steinsen er afbragðs þjálfari sem hvetur áfram af hlýju. Frábært að læra að setja sér markmið og þekkja styrkleika sína. Þannig eykst kjarkur og þor.

 

Lára Gunndís Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri