Lúðvík Gröndal, þátttakandi á Online KVAN fyrir fullorðna

Þetta námskeið var mjög innihaldsríkt og gefandi, opnaði augu mín fyrir veikleikum og styrkleikum og ýtti mér talsvert langt út fyrir þægindarammann. Ég mæli 100% með þessu og ekki síst fyrir fólk á tímamótum í lífinu eins og ég nýorðinn 67 ára á leiðinni á eftirlaunaaldurinn!!!