María Björk Guðmundsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára

Ég vil fá að þakka fyrir þetta æðislega námskeið og hversu vel er haldið utan um það. Ég man hvað mér fannst vandræðalegt fyrstu tímana að segja til dæmis frá því skemmtilegasta sem gerðist í vikunni en samt náðist alltaf að koma einhverju upp úr okkur.

 

Ég vildi þakka fyrir hvað þetta hefur hjálpað mér og ég hef þroskast sem ný María og veit betur hvað ég á skilið og hef núna fullt af verkefnum sem ég get notað í framtíðinni. En enn og aftur takk æðislega fyrir Bogi.

Kveðja María Björk