Ólöf Vala Heimisdóttir, þátttakandi á KVAN 13-15 ára

Elva Dögg var góður leiðbeinandi á námskeiðinu KVAN fyrir 13-15 ára. Hún var sérlega hvetjandi og styðjandi og hjálpaði okkur við að fara út fyrir þægindarammann. Hún lagði sig einnig fram við að kynnast okkur og maður fann að hún hlustaði á það sem maður hafði að segja.