Ómar Smári Jónsson, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna

Það sem KVAN gaf mér var drifkraftur. Það varð allt í einu skemmtilegt að setja sér markmið í hverri viku og negla þau. Þau skref sem voru mér svo þung, urðu allt í einu spennandi áskorun. Ég hlakkaði til að deila með hópnum öllum litlu sigrunum mínum hverja viku.

Hrafnhildur veit upp á hár hvað hún er að gera, hún er frábær og stuðningsrík. Takk kærlega fyrir mig.

 

Ómar Smári Jónsson

Einkaþjálfari í Heilsuberginu