Sigrún Óskarsdóttir, þátttakandi á KVAN fyrir fullorðna

Ég mæli 100% með KVAN námskeiði. Vekjandi, hvetjandi og hollt. Anna er algjörlega frábær þjálfari, hún hefur yfirgripsmikla þekkingu og er flink að miðla henni áfram. Það er ekki verra að hún er hrikalega skemmtileg! Ég fór með dóttur minni á námskeiðið og við vorum sammála um að þetta hefði verið gagnlegt og gott.