Soffía Ámundadóttir, umsjónakennari unglingadeild Brúarskóla

Anna Lilja var með námskeið fyrir okkur hjá Brúarskóla. Anna náði vel til nemenda og náði að virkja alla sem voru á námskeiðinu. Það sem eftir sat hjá nemendum var skemmtileg upplifun, öðruvísi nálgun og aukin þekking á sjálfum sér, tilfinningum og hegðun. Allir fengu góð verkfæri til að fara með inn í framtíðina.