Starfsmenn leikskóla á Hornafirði

Frábær dagur. Það sem við höfðum gott af því að horfa inná við og finna styrkleika okkar og styrkleika fólksins í kringum okkur. Sjá það jákvæða. Mjög skemmtilegt og gott að fara í sjálfskoðun, finna sínar veiku og sterku hliðar. Sjálfsstyrking, markmiðasetning, sjálfskoðun og jákvæðni.
Frábær fyrirlesari, hélt athygli allan tímann. Virkilega skemmtilegt og áhrifaríkt að skoða sjálfan sig og hrósa sjálfum sér, allt frábært.
Flott hvernig Anna nálgaðist hópinn, sjálfskoðun, hrósæfingar, mikil styrking. Gerði allt svo jákvætt. Flott fyrir hópeflið.