Steinunn Glóey Höskuldsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Gunnar er frábær þjálfari í alla staði. Hann nær að lesa aðstæður og persónuleika hvers og eins á frábæran hátt. Gunnar á auðvelt með að sjá styrkleika fólks og hrósar af mikilli einlægni og dýpt. KVAN er gjörsamlega æðislegt námskeið sem eflir sjálfstraustið mjög mikið. Jafnvel fyrir fólk sem hefur mikið sjálfstraust fyrir, þá eflist það enn meira á námskeiðinu hjá KVAN.