
Þátttakandi á bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti
Námskeiðið peppaði mig og fékk mig til að hafa meirir trú á mér sem fagaðila. Frábær verkfæri sem maður fékk í hendurnar og gott að nýta í starfi. Það sem stendur upp úr fyrir mér er aukið sjálfstraust í því sem ég er að gera.