Tinna Steindórsdóttir, þátttakandi á Skapandi skrif fyrir fullorðna

Bæði gagnlegt og hressandi námskeið sem hjálpaði mér að draga skrifin upp úr skúffunni og bara byrja að skrifa. Það var líka mikill innblástur að hitta fullt af skapandi fólki og heyra þeirra sögur.

 

Bestu þakkir fyrir mig,
Tinna