Valgerður María Friðriksdóttir, mannauðsstjóri ELKO

Við hjá ELKO ákváðum að senda stjórnendur okkar í leiðtogaþjálfun hjá KVAN. Óhætt er að segja að námskeiðið fór frammúr okkar væntingum. Námskeiðið var mjög vel undirbúið, fræðandi og ekki síst skemmtilegt. Það efldi liðsanda og stjórnendur fengu verkfæri sem þeir gátu strax nýtt í sínum daglegu stjórnendastörfum. Leiðtogaþjálfun KVAN fær mína bestu einkun.