Viðbragðsteymi KVAN

Viðbragðsteymi 

Viðbragðsteymi okkar veitir ráðgjöf í skólum varðandi einelti, samskiptavanda, neikvæðri menningu og foreldrasamskiptum. Vinnan felst í að greina stöðuna í hverju máli fyrir sig, skila aðgerðaáætlun sem skólinn vinnur eftir, stíga inn í mál með markvissri vinnu með starfsfólki skólans, nemendum og foreldrum. Teymið heldur einnig fyrirlestra við upphaf skólagöngu fyrir foreldra barna í 1. bekk ásamt því að halda fræðslufundi af ýmsu tagi. 

Vinsamlegast hafið samband við okkur hjá KVAN í síma 519 3040 eða á netfangið kvan@kvan.is til þess að fá nánari upplýsingar.

Næstu námskeið:

Engin væntanleg námskeið eins og þetta. Hafðu endilega samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.