0

Ungt fólk

KVAN býður upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir unglinga og ungt fólk. Okkur finnst lykilatriði að hafa gaman á námskeiðunum en á sama tíma lærdómsríkt. Við hjálpum einstaklingum að  byggja upp sjálfstraustið og sjálfsmyndina þannig að þeim líði vel og séu sátt við sjálfan sig og aðra. Ef þú vilt verða besta útgáfan af sjálfum / sjálfri þér þá eru námskeið hjá KVAN klárlega góður valkostur.

Námskeið

Fyrirlestrar