Ungt fólk

Ungt fólk

Við bjóðum upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir unglinga og ungt fólk. Við hjálpum einstaklingum að byggja upp sjálfstraustið og sjálfsmyndina þannig að þeim líði vel og séu sátt við sjálfan sig og aðra.

Ertu foreldri og viltu vita meira um námskeið hjá KVAN fyrir ungt fólk?