Ungt fólk
Ungt fólk
Við bjóðum upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir unglinga og ungt fólk. Við hjálpum einstaklingum að byggja upp sjálfstraustið og sjálfsmyndina þannig að þeim líði vel og séu sátt við sjálfan sig og aðra. Aðferðir allra námskeiða okkar byggja á gagnreyndum aðferðum.