Arna Þ. Björnsdóttir, þátttakandi á kvennakvöldi fyrir grindvískar konur 

Ég hef setið eitt námskeið og farið á konukvöld hjá KVAN. Hvort tveggja mjög ánægjulegt og mikil hlýja, gleði og virðing sem einkennir allt viðmót.

Arna Þ. Björnsdóttir

Kvennakvöld fyrir grindvískar konur