Náttúran sem kennslustofa framtíðarinnar

Fjallað er um hvað við vitum um útiveru barna, hvers vegna förum við minna út og um áhrif útiveru á börn. Velt er upp álitamálum í þessu samhengi eins og öryggismálum og hvort að „útivistartíminn“ sé úrelt aðgerð til að mæta áskorunum samtímans.

Fyrirlesari er Dr. Jakob F. Þorsteinsson. Jakob er foreldri þriggja barna, eigandi mennta- og þjálfunarfyrirtækisins KVAN og aðjúnkt í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Hann hefur um árabil skoða tengsl barna og náttúru og þekkir vel að eitt  besta umhverfið til að efla alhliða þroska barna og þrautseigju er úti.

Lengd fyrirlestursins er 60 mínútur en hægt er að aðlaga lengd eftir óskum.

Næstu námskeið:

Foreldrasamskipti – Opin vinnustofa

Hefst 14. apríl 2025, 16:00

Frábær opin vinnustofa sem hentað gæti öllum fagaðilum sem starfa með börnum og ungmennum. Mánudaginn 14. apríl kl. 16:00-18:00   Góð og jákvæð foreldrasamskipti er ein af forsendum góðs frístunda- og skólastarfs og stuðlar að ánægju og vellíðan þátttakanda, nemenda og starfsfólks. Kennarar, þjálfarar og annað fagfólk sem vinnur með börnum eru að takast á …

Foreldrasamskipti – Opin vinnustofa Read More »

SKRÁÐU ÞIG HÉR