Petra Rós, þátttakandi á kvennakvöldi fyrir grindvískar konur

Að fá að hitta samfélagið sitt sem maður saknar svo er bara ómetanlegt í þessu skrýtna ferli okkar. Hitta vinkonur, nágranna, frænkur, skólasystur og allar hinar konurnar var æðislegt. Svo skemmtilegt kvöld sem gaf manni hlýju í Grindavíkurhjartað. Takk fyrir mig.

Petra Rós
Kvennakvöld fyrir grindvískar konur