Þú hefur áhrif

Við höfum áhrif á hverjum degi með svipbrigðum, orðum, raddblæ og líkamstjáningu. Aðalatriðið er að vera meðvitaður um hvaða áhrif við erum að hafa og gera sér grein fyrir því hvað við getum gert til þess að hafa jákvæð áhrif, bæði á okkur sjálf og aðra.

Líkamstjáningin hefur mun meiri áhrif á menningu innan fyrirtækja en fólk gerir sér grein fyrir. Fyrirlesturinn fjallar um líkamstjáninguna, okkar viðhorf og leiðir til árangurs.

Fyrirlesari á þessum fyrirlestri er: Anna Guðrún Steinsen.

Næstu námskeið:

Engin væntanleg námskeið eins og þetta. Hafðu endilega samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.