
Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða
Hér eru frábærir fagmenn á ferð. Vanda og Anna eru fullkomið par í þessum fræðum. Fagmennska, atorka, vilji og metnaður einkennir þetta flotta par. Fagna því að þær séu farnar af stað saman og sinna málefnum sem mikil þörf er að taka á í samfélaginu okkar. Flottir fagmenn sem leggja línurnar sem við getum fylgt eftir.