Námskeið – Ungt Fólk

KVAN fyrir 16-19 ára

Skemmtilegt og uppbyggjandi námskeið fyrir ungt fólk 16-19 ára sem eru í menntaskóla, vinnu eða öðru og hafa áhuga á því að efla sig í námi, íþróttum, tónlist eða almennt í lífinu.