Þjónusta – eflum samkennd og samskipti
Í raun erum við oft í þjónustuhlutverki í lífinu, hvort sem það er innan fyrirtækja/stofnana eða í samskiptum á milli einstaklinga.
Í þessum fyrirlestri, sem hentar jafnt fyrir starfsmenn fyrirtækja og stofnana, er farið yfir ýmis hagnýt ráð og viðfangsefni sem auka samskiptahæfni okkar ásamt því hvernig við getum betur sett okkur í spor annarra. Einnig er farið yfir það hvernig við getum veitt betri þjónustu, hvernig okkur getur liðið betur, um kvíða og hvernig hann getur hamlað okkur í að ná árangri í lífi og starfi. Farið er meðal annars yfir leiðtogahæfni, sjálfstraust, hugarfar okkar og viðhorf.
Lengd fyrirlestrarins: 60 mínútur.

Hugrún Ylfa Ágústsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Gunnar er svo mikill orkubolti og það er svo gaman að hlusta á hann. Hann er líka svo hlýr og með góða nærveru. Ég elska húmorinn hans og hvað hann er góður í að gleðja aðra. Gunnar er greinilega í rétta starfinu.
Lesa meira »
Katla Pétursdóttir 16-19 ára námskeið KVAN
Gunnar er ótrúlega yfirvegaður í krefjandi aðstæðum, mjög skemmtilegur og fyndinn þjálfari. Hann nær svo svakalega vel til fólks og þeirra sem hann vinnur með. Gunnar á ótrúlega...
Lesa meira »
Embla Líf Hallsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Ég er ótrúlega þakklát að hafa farið á KVAN námskeiðið þar sem ég lærði svo ótrúlega mikið! Ég fann styrkleika mína, lærði að setja mér markið, kynntist frábæru fólki sem kenndi mér svo margt og margt fleira...
Lesa meira »
Katla Pétursdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Gunnar er ótrúlega yfirvegaður í krefjandi aðstæðum, mjög skemmtilegur og fyndinn þjálfari. Hann nær svo svakalega vel til fólks og þeirra sem hann vinnur með. Gunnar á ótrúlega...
Lesa meira »
Steinunn Glóey Höskuldsdóttir, þátttakandi á KVAN 16-19 ára
Gunnar er frábær þjálfari í alla staði. Hann nær að lesa aðstæður og persónuleika hvers og eins á frábæran hátt. Gunnar á auðvelt með að sjá styrkleika fólks og hrósar af mikilli einlægni
Lesa meira »