Útivistarpepp

Hægt er að auka útiveru barna með markvissum skilaboðum og skýrum aðgerðum. Við hjá KVAN bjóðum foreldrafélögum og skólum upp á Útivistarpepp sem í felst:

  • Heimsókn í skóla. Við erum með 20-30 mín innlegg og umræður aðskilið fyrir yngsta, mið og elsta stigs.
  • Fyrirlestur fyrir foreldra. Helst sama dag og við hittum börnin þá er haldið foreldrakvöld þar sem við fjöllum um gildi þess fyrir börn að vera úti og með hvaða hætti foreldrar geta saman stuðlað að meiri útiveru barna.

Önnur námskeið sem við erum með í útivistarflokki eru meðal annars:
Útinám í skólastarfi
Útileiðbeinandi í sumarstarfi
Út að leika!

Ef þú vilt Útivistarpepp í þitt hverfi, vinsamlegast hafðu samband við okkur hjá KVAN í síma 519 3040 eða á netfangið kvan@kvan.is til þess að fá nánari upplýsingar.

Næstu námskeið:

Engin væntanleg námskeið eins og þetta. Hafðu endilega samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.