Einstaklingsþjálfun
hjá KVAN

Einstaklingsþjálfun

Einstaklingsþjálfun, markþjálfun og ráðgjöf til einstaklinga á öllum aldri. Sérfræðingar okkar aðstoða þig við að takast á við þær áskoranir sem á vegi þínum kunna að verða og koma þér skrefinu lengra í lífi og/eða starfi

Kynntu þér þjálfarana

Fjölbreyttur hópur með yfirgripsmikla reynslu og þekkingu af störfum með einstaklingum á öllum aldri og í mörgum stöðum samfélagsins Einstaklingar geta óskað eftir tilteknum þjálfara, en við leiðbeinum einnig og tengjum við þann sem hentar best eftir aldri og áherslum.

Ókeypis og fræðandi þættir um mikilvæg málefni

Fræðandi þættir um mikilvæg málefni sem á okkur brenna,
ráð fyrir foreldra og fagfólk og einnig ráð til barna og unglinga.
Við ræðum við fagfólk og einstaklinga um þeirra reynslu í lífi og starfi. 

Play Video